Tanga ættbálkurinn...
Rafmagnsleysi sökum rigninga á Zanzibar hefur seinkað útkomu bloggs míns, en í dag er allt í góðu standi svo velbekommen...
Tanga City liggur 188 kílómetra frá Kilimanjaro og eru heimamenn um 6000 talsins. Í þessum ættbálki ríkir sterk hefð fyrir því að foreldrar sendi börnin sín við 16-17 ára aldurinn í mánaðar námskeið í ástaratlotum.
Evrópubúinn sér eflaust þetta námskeið fyrir sér í hyllingum og gæti vel hugsað sér að taka einn verklegann sumarkúrsus með skólanum til að blása fersku lífi í langa og stranga skólagöngu.
Svona er hugsanagangurinn ekki hjá þeim afríkubúum sem þurfa að taka þennan kúrsus því það er mikil mikil pressa á þeim að standa sig vel. Þessi kúrsus er manndómsraun mikil og getur ráðið miklu um framtíð viðkomandi einstaklings ef hann stendur sig vel.
Þegar nemendur mæta í sinn fyrsta tíma, taka á móti þeim tveir kennarar af sitthvoru kyninu. Þeir eru gamlir í hettunni og vita sitt hvað um það hvernig eigi að setj'ann, og er þeirra hlutverk að reyna að koma reynslu sinni til nemenda sinna.
Námið byggist á bóklegum hluta þar sem “svínið” og “rottan” eru krufin til mergjar svo að menn viti hvað þeir eru með í höndunum. Þar er nemendum einnig kennt að meta hegðun og viðbrögð makans í hita leiksins til að verða betri í því að ákvarða hvort viðkomandi líki vel eða illa. Þar er kennd alúð og er undurstrikað mikilvægi þess að standa vel að verki.
Að bóklegum þætti loknum eru nemendur paraðir saman og ber manni að ljúka kúrsusnum með einum og sama félaga og er ekki leyfilegt að söðla um. Nemendur velja sig saman sjálfir eða með hjálp kennaranna. Þá var mér spurn hvort ekki yrði uppi fitur og fót þegar bestu bitarnir voru fráteknir. Heimildamanni mínum fannst þetta fyndin spurning og sagði mér að þó að þær væru miklar í vexti, þá væri alveg hægt að nota þær í svona lagað.
Verklega þættinum er háttað þannig að pörin leggjast á gólfið á afmörkuðu svæði þar sem engum öðrum en nemendum er leyfilegt að halda sig. Samhliða afmarkaða svæðinu er gangsvæði fyrir karl og kven kennarann til þess að þeir geti gengið meðfram og skoðað aðferðir nemendanna. Kennurunum er ekki heimilt að tjá sig á meðan að atlotum stendur og meiga því einungis skoða og taka niður punkta. Þegar fyrstu æfingu er lokið fara stúlkur og strákar inní aðskilin herbergi með kennurum sínum. Þar koma kennararnir með ábendingar og benda á hvað betur mætti fara og gefa þeim góð ráð. Með mis sanngjarna gagnrýni í pokahorninu fara svo nemendur inn í salinn á ný og reyna að gera betur eftir ábendingar kennaranna.
Mér var spurn hvort ekki væri notaðar getnaðarvarnir við framkvæmd þessarar hefðar vegna þeirrar stóru hættu sem stafar af Aids faktornum, sem dregur fáránlega marga til dauða í Afríku. Heimildamaðurinn sagði svo ekki vera, en hann sagði að það væru tvær reglur í verklegum æfingum. Sú fyrsta væri sú, að það væri að það væri bannað að dýfa honum. Æfingin er því þannig að kynfærum er einungis nuddað saman og leikið sér við “innganginn” með það að leiðarljósi að æsa kvenmanninn og öfugt. Þar öðlast menn góða reynslu í að halda aftur af sér, sem oft á tíðum reynist erfitt fyrir unga nemendur. Önnur reglan væri að það væri stranglega bannað að losa í verklegum tíma, það væri velkomið annars staðar að tímanum loknum.
Ef nemendur klikka á annarri hvorri reglunni þá koma þeir óorði á sjálfann sig og kennarinn getur ekki gefið þeim góða einkunn. Ef nemandinn stendur sig vel þá mun kennarinn fara fögrum orðum um viðkomandi og mæla með honum við foreldra sem eiginmanni/eiginkonu.
Heimildarmaður minn sagði mér einnig að þetta námskeið væri viðkvæmt umræðuefni og að hann sæi það ekki fyrir sér að ég gæti fengið Mr. Kanchangoma til að tala um þetta. Ég hef ekki enn fengið tækifæri til þess að tala við hann um þessa stórmerkilegu hefð en ég mun að sjálfsögðu reyna að fá hann til að leysa frá skjóðunni við tækifæri, og hleypa mér inní þennan drauma heim. Við sjáum hvað tíminn leiðir í ljós...
Grundvöllur námskeiðisins er að kenna einstaklingnum að standa sig vel í rúminu, og er það sérstaklega mikilvægt á þessum stað þar sem standardinn er orðinn ansi hár á meðal innbúa. Ef maður er slakur í þeim málum er meiri hætta á að hjónabandið flosnist upp og að makinn leiti á önnur mið til að fá nægju sína.
Þetta er því ekki bara ríðukúrsus eins og þetta hljómar í fyrstu heldur er þetta byggt á margra ára reynslu þar sem menn hafa komist að því að ástæður hjónaslita hafi í mörgum tilfellum stafað af óánægju í sekkinum.
Þessi kúrsus þykir mér afar áhugaverðar og einkar hentugur til þess að kenna ungum mönnum að hemja sig í hita leiksins. Þessar reglur stríða þó gegn þeirri kynfræðslu sem ég fékk á mínum unga aldri. Þar var mér kennt eins og að ég tel flestir geti verið sammála um, að “hamra járnið að meðan það er heitt” og leit maður á þetta í sinni barnatrú sem eins konar færibandavinnu. Þetta er því hressandi fróðleiksmoli sem kemur til með að gefa kynlífi mínu alveg nýja vídd.
Takk Tanga...
Tanga City liggur 188 kílómetra frá Kilimanjaro og eru heimamenn um 6000 talsins. Í þessum ættbálki ríkir sterk hefð fyrir því að foreldrar sendi börnin sín við 16-17 ára aldurinn í mánaðar námskeið í ástaratlotum.
Evrópubúinn sér eflaust þetta námskeið fyrir sér í hyllingum og gæti vel hugsað sér að taka einn verklegann sumarkúrsus með skólanum til að blása fersku lífi í langa og stranga skólagöngu.
Svona er hugsanagangurinn ekki hjá þeim afríkubúum sem þurfa að taka þennan kúrsus því það er mikil mikil pressa á þeim að standa sig vel. Þessi kúrsus er manndómsraun mikil og getur ráðið miklu um framtíð viðkomandi einstaklings ef hann stendur sig vel.
Þegar nemendur mæta í sinn fyrsta tíma, taka á móti þeim tveir kennarar af sitthvoru kyninu. Þeir eru gamlir í hettunni og vita sitt hvað um það hvernig eigi að setj'ann, og er þeirra hlutverk að reyna að koma reynslu sinni til nemenda sinna.
Námið byggist á bóklegum hluta þar sem “svínið” og “rottan” eru krufin til mergjar svo að menn viti hvað þeir eru með í höndunum. Þar er nemendum einnig kennt að meta hegðun og viðbrögð makans í hita leiksins til að verða betri í því að ákvarða hvort viðkomandi líki vel eða illa. Þar er kennd alúð og er undurstrikað mikilvægi þess að standa vel að verki.
Að bóklegum þætti loknum eru nemendur paraðir saman og ber manni að ljúka kúrsusnum með einum og sama félaga og er ekki leyfilegt að söðla um. Nemendur velja sig saman sjálfir eða með hjálp kennaranna. Þá var mér spurn hvort ekki yrði uppi fitur og fót þegar bestu bitarnir voru fráteknir. Heimildamanni mínum fannst þetta fyndin spurning og sagði mér að þó að þær væru miklar í vexti, þá væri alveg hægt að nota þær í svona lagað.
Verklega þættinum er háttað þannig að pörin leggjast á gólfið á afmörkuðu svæði þar sem engum öðrum en nemendum er leyfilegt að halda sig. Samhliða afmarkaða svæðinu er gangsvæði fyrir karl og kven kennarann til þess að þeir geti gengið meðfram og skoðað aðferðir nemendanna. Kennurunum er ekki heimilt að tjá sig á meðan að atlotum stendur og meiga því einungis skoða og taka niður punkta. Þegar fyrstu æfingu er lokið fara stúlkur og strákar inní aðskilin herbergi með kennurum sínum. Þar koma kennararnir með ábendingar og benda á hvað betur mætti fara og gefa þeim góð ráð. Með mis sanngjarna gagnrýni í pokahorninu fara svo nemendur inn í salinn á ný og reyna að gera betur eftir ábendingar kennaranna.
Mér var spurn hvort ekki væri notaðar getnaðarvarnir við framkvæmd þessarar hefðar vegna þeirrar stóru hættu sem stafar af Aids faktornum, sem dregur fáránlega marga til dauða í Afríku. Heimildamaðurinn sagði svo ekki vera, en hann sagði að það væru tvær reglur í verklegum æfingum. Sú fyrsta væri sú, að það væri að það væri bannað að dýfa honum. Æfingin er því þannig að kynfærum er einungis nuddað saman og leikið sér við “innganginn” með það að leiðarljósi að æsa kvenmanninn og öfugt. Þar öðlast menn góða reynslu í að halda aftur af sér, sem oft á tíðum reynist erfitt fyrir unga nemendur. Önnur reglan væri að það væri stranglega bannað að losa í verklegum tíma, það væri velkomið annars staðar að tímanum loknum.
Ef nemendur klikka á annarri hvorri reglunni þá koma þeir óorði á sjálfann sig og kennarinn getur ekki gefið þeim góða einkunn. Ef nemandinn stendur sig vel þá mun kennarinn fara fögrum orðum um viðkomandi og mæla með honum við foreldra sem eiginmanni/eiginkonu.
Heimildarmaður minn sagði mér einnig að þetta námskeið væri viðkvæmt umræðuefni og að hann sæi það ekki fyrir sér að ég gæti fengið Mr. Kanchangoma til að tala um þetta. Ég hef ekki enn fengið tækifæri til þess að tala við hann um þessa stórmerkilegu hefð en ég mun að sjálfsögðu reyna að fá hann til að leysa frá skjóðunni við tækifæri, og hleypa mér inní þennan drauma heim. Við sjáum hvað tíminn leiðir í ljós...
Grundvöllur námskeiðisins er að kenna einstaklingnum að standa sig vel í rúminu, og er það sérstaklega mikilvægt á þessum stað þar sem standardinn er orðinn ansi hár á meðal innbúa. Ef maður er slakur í þeim málum er meiri hætta á að hjónabandið flosnist upp og að makinn leiti á önnur mið til að fá nægju sína.
Þetta er því ekki bara ríðukúrsus eins og þetta hljómar í fyrstu heldur er þetta byggt á margra ára reynslu þar sem menn hafa komist að því að ástæður hjónaslita hafi í mörgum tilfellum stafað af óánægju í sekkinum.
Þessi kúrsus þykir mér afar áhugaverðar og einkar hentugur til þess að kenna ungum mönnum að hemja sig í hita leiksins. Þessar reglur stríða þó gegn þeirri kynfræðslu sem ég fékk á mínum unga aldri. Þar var mér kennt eins og að ég tel flestir geti verið sammála um, að “hamra járnið að meðan það er heitt” og leit maður á þetta í sinni barnatrú sem eins konar færibandavinnu. Þetta er því hressandi fróðleiksmoli sem kemur til með að gefa kynlífi mínu alveg nýja vídd.
Takk Tanga...